Norðurslóð Norræn vísna- og þjóðlagatónlist
Umsjón: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Gestur Norðurslóðar er finnnlandssænski vísnasöngvarinn og menningarfrömuðurinn Henrik Huldén sem hefur víða komið við og syngur jöfnum höndum grafalvarlegar vísur og gáskafulla gamantexta.